Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn |18.08.2020

Við erum til staðar fyrir þig

Ef ekki tekst að leysa úr málinu með stafrænum leiðum eða símtali, þá bókum við viðtal fyrir þig á þjónustuskrifstofu okkar. Þar virðum við tveggja metra regluna því við viljum tryggja öryggi þitt og starfsfólks okkar.

Við minnum á að þjónustuskrifstofan okkar á er opin allan sólarhringinn. Þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Við erum einnig til taks í síma og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Ef ekki tekst að leysa úr málinu með stafrænum leiðum eða símtali, þá bókum við viðtal fyrir þig á þjónustuskrifstofu okkar. Þar virðum við tveggja metra regluna því við viljum tryggja öryggi þitt og starfsfólks okkar.

Ekki hika við að hafa samband ef við getum eitthvað aðstoðað þig.

Starfsfólk VÍS