Áfram halda sveitarfélög sem eru í forvarnasamstarfi við VÍS að innleiða Eigin eldvarnaeftirliti í starfsemi sinni ásamt því að allir starfsmenn þeirra fá fræðslu um eldvarnir heimila. Óttar viðskiptastjóri okkar á Egilsstöðum var fulltrúi VÍS þegar Sveitarfélagið Hornafjörður skrifaði undir samstarfssamning við Eldvarnabandalagið í gær. 

Síðustu 3 ár hafa á annan tug sveitarfélaga í viðskiptum við VÍS innleitt Eigið eldvarnaeftirlit sem hluti af forvarnasamstarfi okkar við sveitarfélögin.