Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 26.09.2018

Vertu fimm sinnum sýnilegri

Ökumenn sjá þann sem ber endurskinsmerki allt að fimm sinnum fyrr en þann sem ekki er með það. Hefur hann því fimm sinnum lengri vegalengd til að bregðast við og koma í veg fyrir slys. Það munar um minna og eykur öryggi vegfarenda.


,