Hoppa yfir valmynd

Vetr­ar­dekk

  • Leyfilegt er að vera á nagladekkjum frá 1. nóvember til 14. apríl.
  • Góð vetrardekk eru án efa einn af mikilvægustu öryggisþáttum hvers og eins ökutækis.
  • Mynsturdýpt þeirra skal vera 3mm og gildir sú regla um öll ökutæki.
  • Betri dekk auka stöðugleika, stytta hemlunarvegalengd, minnka líkur á að bíllinn fljóti upp í bleytu og krapa og síðast en ekki síst þá verður eyðslan minni.
  • Kynntu þér myndband frá Samgöngustofu þar sem farið er yfir undirbúning fyrir vetrarakstur á 90 sekúndum.
Vetrardekk