Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Sindri Sigurjónsson

Framkvæmdastjóri trygginga og tjóna

Sindri starfar nú sem framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Expectus þar sem hann starfar við ráðgjöf og stefnumótun hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Sindri er með meistaragráðu (M.Sc.) í aðgerðargreiningu frá London School of Economics og með BS-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands.