Hoppa yfir valmynd

Samanburður á F plús fjölskyldutryggingum

Finndu út hvaða F plús fjölskyldutrygging hentar þér og verndaðu hlutina og fólkið sem skiptir þig mestu máli.

  • Grænt tákn þýðir að verndin er innifalin í tryggingunni.
  • Gult tákn þýðir að verndin er ekki innifalin í tryggingunni en hægt er að bæta henni við.
  • Rautt tákn þýðir að verndin er ekki innifalin í tryggingunni og ekki er hægt að bæta henni við.

Upphæðir eru samkvæmt gjaldskrá og skilmálum frá júní 2022.

F plús 1F plús 2F plús 3F plús 4
Innbústrygging
Viðbótarkostnaður vegna innbústjóns
Ábyrgðartrygging
Málskostnaðartrygging
Frítímaslysatrygging
Breytinga- og hjálpartækjakostnaður í kjölfar slyss
Áfallahjálp
Umönnunartrygging barna
Bilanatrygging raftækja
Sjúkrahúslegutrygging fyrir 16-60 ára
Innbúskaskó
Ferðatrygging F plús