Hoppa yfir valmynd
Eve hurða- og gluggaskynjari

Eve hurða- og glugga­skynjari

Hurða- og gluggaskynjari frá Eveunderline er snjalltengdur og veitir hugarró ef þú ert ekki viss um hvort þú hafir lokað öllum gluggum. Hann getur líka látið vita um innbrot. Einnig getur hann látið vita ef veikur einstaklingur fer út af heimilinu ef hann má það ekki.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,