Hoppa yfir valmynd

Reiknivél

Er eignin þín nógu vel tryggð?

Reiknaðu út hvort þú þurfir á viðbótarbrunatryggingu að halda með eftirfarandi forsendum:
Byggingakostnaður á fermetra í krónum

Bygg­ing­ar­kostnaður get­ur verið mis­mun­andi milli eigna, svæða og lands­hluta. Til viðmiðunar má gera ráð fyr­ir að meðaltali 300.000 til 400.000 kr. á fer­meter fyr­ir íbúðar­hús­næði. Kostnaður­inn get­ur þó verið hærri eða lægri.

Fermetrafjöldi húseignar
Brunabótamat í krónum
Upp­lýs­ing­ar um bruna­bóta­mat má finna í fast­eigna­skrá hjá Þjóðskrá Íslands.

Miðað við ofangreindar tölur er endurbyggingarkostnaður samtals:

0 kr

Og mælum við því með viðbótarbrunatryggingu að upphæð:

0 kr

Nánar um viðbótarbrunatryggingu
,