Reiknivél
Er eignin þín nógu vel tryggð?
Byggingarkostnaður getur verið mismunandi milli eigna, svæða og landshluta. Til viðmiðunar má gera ráð fyrir að meðaltali 300.000 til 400.000 kr. á fermeter fyrir íbúðarhúsnæði. Kostnaðurinn getur þó verið hærri eða lægri.
Miðað við ofangreindar tölur er endurbyggingarkostnaður samtals:
0 kr
Og mælum við því með viðbótarbrunatryggingu að upphæð: