Hoppa yfir valmynd

Íþrótta- og tómstundaáhætta

Ef þú ert með frítímaslysatryggingu hjá VÍS getur þú í flestum tilfellum keypt tryggingu fyrir íþrótta- og tómstundaáhættu til skamms tíma.

Íþrótta- og tómstundaáhætta er slysatrygging sem veitir þér vernd ef þú ert að fara að keppa í íþróttum eða ætlar að stunda áhættusamar tómstundir.

Íþrótta- og tómstundaáhætta er með sömu bótafjárhæðir og frítímaslysatrygging og gildir alls staðar í heiminum.

Nánari upplýsingar

Af hverju þarf ég viðbótarvernd við frítímaslysatryggingu heimilistryggingar ef ég ætla að keppa erlendis eða stunda áhættusamar íþróttir eða tómstundir?
Almenn umsókn um íþrótta- og tómstundaáhættu
Umsókn um íþrótta- og tómstundaáhættu vegna fjallgöngu í yfir 4.000 metra hæð, fjallaklifurs, bjargsigs eða klettaklifurs

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.

Viltu skoða fleiri tryggingar?

Fast­eigna­trygg­ingar

Oftast eru kaup á fasteign ein stærsta fjárfesting sem við ráðumst í á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að við pössum upp á að eignin sé rétt tryggð til að lágmarka fjárhagslegar afleiðingar eignatjóns.

Fasteignatryggingar

Ökutækja­trygg­ingar

Öll getum við gert mistök í umferðinni eða lent í aðstæðum sem leiða til tjóns. Því er mikilvægt að vera með góðar ökutækjatryggingar. 

Ökutækjatryggingar

Líf- og heilsu­trygg­ingar

Enginn býst við því að missa heilsuna eða lenda í alvarlegu slysi en staðreyndin er þó sú að allir geta lent í þeim aðstæðum. Fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar er tryggt með góðum líf- og heilsutryggingum.

Líf- og heilsutryggingar

Ferða­trygg­ingar

Ertu að skipuleggja ferðalag? Hvort sem þú ert að fara í frí, nám, vinnuferð eða vegna annarra erinda, mælum við með því að þú farir yfir það hvort þú sért með ferðatryggingar sem henta þér.

Ferðatryggingar

Dýra­trygg­ingar

Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi. Með því að tryggja hestinn þinn, hundinn eða köttinn kemur þú í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð dýrsins þíns.

Dýratryggingar