Íþrótta- og tómstundaáhætta
Ef þú ert með frítímaslysatryggingu hjá VÍS getur þú í flestum tilfellum keypt tryggingu fyrir íþrótta- og tómstundaáhættu til skamms tíma.
Íþrótta- og tómstundaáhætta er slysatrygging sem veitir þér vernd ef þú ert að fara að keppa í íþróttum eða ætlar að stunda áhættusamar tómstundir.
Íþrótta- og tómstundaáhætta er með sömu bótafjárhæðir og frítímaslysatrygging og gildir alls staðar í heiminum.
Nánari upplýsingar

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.