Hoppa yfir valmynd

Gott að vita um útivist

Ánægjulegt er að sjáunderline þann fjölda sem stundar útivist sér til ánægju og heilsueflingar. Enda er fjölbreytnin mikil og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Allt frá hálftíma útiveru upp í margra daga ferðir. Þar er líka himinn og haf á milli búnaðar og undirbúnings. Árstími hefur einnig mikið að segja í þeim efnum. Búnaður í sól og hita er allt annar en þegar vænta má storms og gadds.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,