Hoppa yfir valmynd
Strákur á jafnvægishjóli

Chicco jafn­væg­is­hjól

Jafnvægishjól er frábær leiðunderline fyrir börn að feta sín fyrstu spor í hjólamennsku. Jafnvægishjólin eru öruggari heldur en hjól með hjálpardekkjum. Ástæðan er sú, að á hjóli með hjálpardekkjum komast börnin hraðar en þau ráða í raun og veru við. 

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,