Hoppa yfir valmynd

Nýsköpunarsjóður VÍS

Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni er samofin öllum rekstri VÍS — því við tökum skyldur okkar gagnvart samfélaginu alvarlega.

Nýsköpunarsjóður VÍS styður við forvarnaverkefni sem snúa að nýsköpun og líkamlegri og andlegri heilsu.

  • Úthlutað er einu sinni á ári til forvarnaverkefna sem snúa að nýsköpun og líkamlegri og andlegri heilsu.
  • Samtals 10 milljónir til úthlutunar.
  • Eitt til fimm verkefni fá úthlutað úr sjóðnum.
  • Styrktarnefnd VÍS fer yfir innsendar umsóknir.
  • Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.
  • Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2023. Umsóknir á að senda á netfangið nyskopun@vis.is með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.
  • Úthlutað verður 16. febrúar 2023.

Senda umsókn

nyskopun@vis.is

Senda umsókn