Framkvæmdastjórn
Jón Árni Traustason
Framkvæmdastjóri fjármála og greininga
Jón Árni hóf störf hjá VÍS árið 2018 en hann starfaði meðal annars áður hjá Skeljungi sem forstöðumaður upplýsingatækni og viðskiptagreindar. Jón Árni er með meistaragráðu (M.Sc) í fjármálastærðfræði frá háskólanum í Uppsala í Svíþjóð og BS-gráðu í stærðfræði frá Háskóla Íslands.