lock search
lock search

Sjúkrakostnaður innanlands

Tímabundin trygging

Fá tilboð

Tryggður er fyr­ir fram skil­greind­ur sjúkra­kostnaður aðila sem ekki njóta vernd­ar sam­kvæmt lög­um um sjúkra­trygg­ing­ar nr. 112/​2008.

Trygg­ing­in er fyr­ir:

  • Þá sem ætla að flytja lögheimili sitt til Íslands frá útlöndum og þurfa minnst 6 mánaða tryggingu áður en þeir komast inn í sjúkratryggingakerfið. Einstaklingur telst ekki sjúkratryggður fyrr en hann hefur átt lögheimili hér í 6 mánuði hið minnsta.
  • Þá sem koma tímabundið til landsins vegna vinnu eða náms og eru þá með samþykkt dvalar- eða atvinnuleyfi frá Útlendingastofnun. Trygging gildir þó ekki lengur en í 12 mánuði.

Hvernig sæki ég um:

  • Fylla þarf út beiðni. Mikilvægt er að sá sem er tryggður fylli beiðnina út sjálfur og kvitti undir hana.
  • Dvalar og atvinnuleyfi skal fylgja umsókn ef viðkomandi kemur til landsins tímabundið vegna vinnu eða náms.

Um skamm­tíma­trygg­ingu er að ræða og því er kraf­ist staðgreiðslu við út­gáfu trygg­ing­ar­inn­ar.
Grunniðgjald trygg­ing­ar­inn­ar, 5.500 kr., er ekki end­ur­greitt þrátt fyr­ir að trygg­ing sé felld niður t.d. ef að vá­tryggður kem­ur ekki til lands­ins.

 


English

The insurances compensates pre-defined medical expenses for parties not protected under the Social Security Act no. 112/2008.

The insurance is for:

  • Those who intend to transfer their domicile to Iceland from abroad and require at least 6 months of insurance before entering the health insurance system. A person is not covered by health insurance until he or she has been domiciled here for at least 6 months.
  • Those who come to Iceland temporarily for work or study and have an approved residence or work permit from Útlendingastofnun. However, the insurance can only be valid for up to 12 months.

How do I apply for the insurance:

  • Application form has to be filled out. It is important that the insured person fills out the application himself and signs it.
  • A residence- or work permit must accompany the application if the person concerned comes to Iceland temporarily for work or study. (Or a conformation that shows that the person concerned has applied for the permit).

As this is a short-term insurance the premium has to be paid before the insurance is issued.

The basic premium for the insurance, 5.500 ISK, is not refundable even though the insurance is canceled, e.g. if the insured does not come to the country.

Innifalið

Valkvæðar viðbætur


Nánari upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.Algengt val annarra með sjúkrakostnaðartryggingu innanlands

F plús trygging

Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.

Líf- og sjúkdómatrygging

Allir sem hafa fyrir öðrum að sjá eða hafa fjárhagslegar skuldbindingar ættu að huga að mikilvægi líf- og sjúkdómatrygginga.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.