lock search
lock search

Staðfesting ferðatryggingar

Hægt er að fá tryggingu staðfesta hvort sem þú ert á leiðinni í ferðalag eða komin af stað í ferðalagið.

Einföld ferðastaðfesting

Allir sem eru með ferðatryggingu hjá VÍS geta fengið trygginguna staðfesta áður en ferðalag hefst eða á meðan á því stendur. Ekki er nauðsynlegt að sækja skjal frá VÍS áður en ferðalag hefst.

Ef alvarlegt slys eða veikindi verða erlendis skal hafa samband við SOS International neyðarþjónustuna í síma +(45) 7010 5050. Þar er vakt allan sólarhringinn og getur sérþjálfað starfsfólk veitt aðstoð og þjónustu við að útvega lækni, sjúkrahúsavist, heimflutning og annað ef slys eða veikindi ber að höndum á ferðalagi.

Fyrir þá sem vilja hafa ferðastaðfestingu með sér bjóðum við upp á þrjá möguleika.

Einföld ferðastaðfesting

  • Hentar 95% allra ferðalanga. Staðfestingin inniheldur upplýsingar um hvert á að hafa samband ef slys ber að höndum, link sem vísar á rétt viðbrögð við tjónum ásamt upplýsingum um gildistíma tryggingar.
  • Ferðastaðfestingin getur komið sér vel fyrir þá sem eiga erfitt með tungumálið í því landi sem ferðast er til.
  • Eru ekki örugglega allir tryggðir sem ætla með í ferðina? 
  • Einfalda ferðastaðfestingu má nálgast hér.

Ítarleg ferðastaðfesting

  • Hentar þeim sem þurfa að skila inn ferðastaðfestingu með nöfnum og kennitölum til ferðaþjónustuaðila eða skóla sem dæmi.
  • Ítarlega staðfestingu fyrir F plús má nálgast inn á Mitt VÍS 
  • Ítarlega staðfestingu fyrir kortatryggingar má nálgast með því að hafa samband við VÍS í gegnum netspjall, tölvupóst eða í gegnum síma.

Ferðastaðfesting vegna ferðalags til Rússlands

  • Þeir sem huga á ferðalög til Rússlands þurfa að skila inn sérstakri ferðastaðfestingu til Rússneska sendiráðsins. Staðfestingin er útbúin, stimpluð og prentuð út á afgreiðslustöðum VÍS. Einnig er hægt að fá hana senda í bréfpósti.

Innifalið

Valkvæðar viðbæturSkilmálar og nánari upplýsingar


Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.