Hoppa yfir valmynd

Yfirlit bótafjárhæða barnatryggingar

Barnatrygging samanstendur af átta bótaþáttum. Upplýsingar um bótafjárhæðir er að finna í töflunni hér fyrir neðan.

Hafðu endilega samband við okkur ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.

Bótaþættir

Bótafjárhæðir

Sjúkdómavernd

2.000.000 kr.

Örorkuvernd

15.000.000 kr.

Lágmarksbætur (10% örorka)

1.500.000 kr.

Hámarksbætur (100% örorka)

48.750.000 kr.

Umönnunarvernd vegna sjúkrahúsdvalar

52.500 kr.

Umönnunarvernd í kjölfar sjúkrahúsdvalar

42.000 kr.

Breyting á húsnæði

1.500.000 kr.

Líftrygging

1.000.000 kr.

Styrkur vegna aðgerðar

500.000 kr.

Áfallahjálp

110.000 kr.

1.390 kr.*

Verð á mánuði. Vildarafsláttur og systkinaafsláttur getur komið til lækkunar.
Ef greiðsludreifing er valin bætist kostnaður vegna hennar við. Sjá nánar.