Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 08.12.2023

Vöfflukaffi og jólastemning á skrifstofum okkar

Föstudaginn 8. desember milli 13-15 verður sannkölluð jólastemning á þjónustuskrifstofum okkar um land allt.

Þar ætlum við að bjóða upp á vöfflur, smákökur, kaffi og heitt súkkulaði og notalegt spjall.

Við hvetjum ykkur til að koma í heimsókn, þiggja veitingar og nýta jafnvel tækifærið til að fara yfir tryggingarnar.

Verið hjartanlega velkomin til okkar.

Við vekjum einnig athygli á lengri opnunartíma. Nú opnum við alla virka daga kl. 9:00.