Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 16.03.2023

Niðurstaða aðalfundar VÍS 2023

Aðalfundur VÍS var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 16. mars 2023. Auk þess var gefinn kostur á rafrænni þátttöku á fundinum.

Ný stjórn VÍS

Helstu niðurstöður aðalfundarins má finna hér. Ný stjórn var kjörin og er hún eftirfarandi:

Aðalstjórn:

Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður

Vilhjálmur Egilsson, varaformaður stjórnar

Guðný Hansdóttir

Marta Guðrún Blöndal

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason

Varastjórn:

Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir

Sveinn Friðrik Sveinsson