Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 16.05.2022

VÍS er fyrirmyndarfyrirtæki

Við erum stolt af því að VÍS hafi verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR.

VÍS er fyrirmyndarfyrirtæki VR

Nýlega var viðurkenningin Fyrirmyndarfyrirtæki VR afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu. Efstu fimmtán fyrirtæki í hverjum stærðarflokki fengu viðurkenninguna og var VÍS í hópi stórra fyrirtækja.

Á heimasíðu VR kemur fram að það ástæða sé til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þessara fyrirtækja því mörg þeirra eru ofarlega á lista á hverju ári, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.

Við erum auðvitað stolt — og virkilega þakklát fyrir viðurkenninguna.