Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 14.01.2022

Saman leysum við málið

Vegna samkomutakmarkana og aukningu á kórónuveirusmitum höfum við ákveðið að loka þjónustuskrifstofum okkar og tjónaskoðunarstöðinni á Smiðshöfða tímabundið frá og með mánudeginum 17. janúar.

Við lokum þjónustuskrifstofum okkar tímabundið.

Við hvetjum þig til þess að að heyra í okkur símleiðis eða í gegnum netspjallið. Saman leysum við málið, fljótt og vel.

Skráðu þig inn endilega á vefinn okkar en þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar, greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Hafðu endi­lega sam­band við okk­ur ef við get­um aðstoðað þig. Sendu okkur tölvupóst á vis@vis.is. Svo er auðvitað hægt að hafa samband við okkur í síma 560 5000.

Starfsfólk VÍS


,