Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 21.05.2021

Lætur þú öryggið passa?

Getur verið öryggistækin á þínu heimili séu falin ofan í skúffu af því þau eru ekki nógu smart?

Við þurfum að breyta því hvernig við hugsum svona mikilvægar græjur. Við þurfum að hafa öryggistækin sýnileg svo þau séu aðgengileg þegar við þurfum á þeim að halda. Eldvarnateppið gerir nefnilega lítið gagn ef það er falið ofan í skúffu. Þar kemur falleg hönnun til hjálpar – og færir okkur mikilvæg öryggistæki sem passa heimilið og fjölskylduna hvar og hvenær sem er. Til er fjölbreytt úrval af flottum öryggistækjum sem eru mikil prýði upp á vegg. Vissurðu til dæmis að það er hægt að fá reykskynjara sem er eins og fluga? Talandi um flugu á vegg!

Fáðu innblástur á vis.is og kynntu þér fjölbreytt úrval af flottum öryggistækjum. Sjáðu hvað er í boði og láttu öryggið passa.

Varstu búin að sjá auglýsinguna í herferðinni? Hana má sjá hér.