Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 21.12.2021

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Þjónustuskrifstofur okkar eru lokaðar til 3. janúar til að tryggja öryggi viðskiptavina og starfsmanna okkar vegna COVID-19.

Við munum veita viðskiptavinum okkar þjónustu í gegnum síma, tölvupóst og netspjall og þar leysum við málin saman. Í sérstökum tilfellum geta þjónustufulltrúar okkar bókað tíma með viðskiptavinum á þjónustuskrifstofum.

Með ósk um gleði og öryggi yfir hátíðarnar
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar í gegnum síma, tölvupóst og netspjall er eftirfarandi:
  • 22.-23. desember: Frá kl. 09:00-16:00.
  • 24.-27. desember: Lokað
  • 28.-30. desember: Frá kl. 09:00-16:00.
  • 31. desember - 2. janúar: Lokað

Við minnum á að stærsta þjónustuskrifstofan okkar, vis.is er opin allan sólarhringinn — líka um jólin. Þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum á vis.is.

Með ósk um gleði og öryggi yfir hátíðarnar.


,