Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 01.10.2020

VÍS er framúrskarandi fyrirtæki

CreditInfo hefur valið hvaða fyrirtæki skara fram úr í íslensku atvinnulífi.

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem sjá má hér.

Við erum stolt af þessari viðurkenningu ─ og ætlum okkur að halda áfram að vera framúrskarandi fyrirtæki.


,