Hoppa yfir valmynd

Gott að vita um öryggi barna

Slys á heimilum eru algengustuunderlineslysin hjá börnum yngri en 4 ára. Á þeim aldri eru börn stöðugt að prófa nýja hluti og athuga hversu langt þau komast. Það er því til mikils að vinna að gera heimilið eins öruggt og kostur er. Eftir því sem börnin eldast fækkar slysum inni á heimilinu en slys sem tengjast íþróttaiðkun og skóla aukast.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS