
Jóladagatal VÍS
Á hverjum degi fram til jóla getur þú opnað nýjan glugga í dagatalinu og skráð þig í pott. Við drögum út vinninga daglega.
Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri, meðal annars Garmin snjallúr, Apple Airpods heyrnartól, öryggisvörur, gjafabréf í Sky Lagoon og margt fleira.
Allir vinningar eiga það sameiginlegt að hjálpa þér við að mæta því óvænta af öryggi.