Eldvarnareftirlit fyrirtækja
Fyrirtækjum ber skylda til að vera með eigið eldvarnareftirlit og fara eftir lögum og reglum varðandi almennar brunavarnir s.s. að reykskynjarar, slökkvitæki, brunaslöngur og brunaviðvörunarkerfi séu til staðar.
- Á fríðindasíðu VÍS geta viðskiptavinir fengið sérkjör á eldvarnarbúnaði og ýmsum öðrum vörum tengdum forvörnum.
- Á vef Eldvarnabandalagsins er að finna allar upplýsingar um eigið eldvarnaeftirlit.