Hoppa yfir valmynd

Reiknivél

Verðmæti innbús

Til að áætla verðmæti innbús þíns slærð þú inn viðeigandi forsendur hér fyrir neðan.

Með innbúi er átt við persónulega muni sem tilheyra almennu heimilishaldi, það er það sem er ekki naglfast og þú myndir flytja með ef kæmi til flutninga. Það er mikilvægt að skráð innbúsverðmæti endurspegli raunverulegt virði innbús til að þú njótir fullrar vendar ef eitthvað ber út af.

Hafðu samband ef þú vilt breyta skráðu verðmæti innbús.

Fjöldi á heimilinu
Fermetrafjöldi húseignar

Áætlað verðmæti innbús miðað við ofangreint

4,000,000 kr