Hoppa yfir valmynd

Gott að vita um reyk­skynjara

Ánægjulegt er að sjáunderline þá þróun að sífellt eru fleiri heimili með fjóra eða fleiri reykskynjara.

Reykskynjarar gegna mikilvægu hlutverki á heimilunum, ekki síst á nóttunni þegar mestar líkur eru á manntjóni í bruna. Ekkert heimili ætti að vera án reykskynjara, en tölur sýna að 4% heimila eru ekki með reykskynjara. Þetta eru helst ungt fólk í leiguhúsnæði.

Mikil tækniþróun hefur orðið í reykskynjurum síðustu ár. Eins eru margir þeirra bara orðnir ansi smartir. Skynjarar geta verið partur af snjallheimili og skynjað meira en bara eld og reyk.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,