Hoppa yfir valmynd

Jenile aðgeng­is­tæki að hljóði

Fyrir þau sem ekki hafa fulla heyrn veitaunderlineJenile aðgengistæki að hljóði mikil þægindi og umfram allt öryggi. Reykskynjari, vatnsskynjari, barnapíutæki, innbrotakerfi, vekjaraklukka, hreyfiskynjari, gasskynjari og dyrabjalla eru dæmi um tæki sem hægt er að hafa með Jenile aðgengistækinu að hljóði. Aðgengistækin eru t.d. blikkljósakubbur og titrarapúði og gefa þau til kynna að boð hafa komið frá viðkomandi tæki, vanti hleðslu eða nýja rafhlöðu í það.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS