Hoppa yfir valmynd

Gott að vita um endur­skin

Sýnileiki hvers og einsunderlineer mikilvægur í umferðinni. Það skiptir litlu hvort um er að ræða að ökutækin með ljósin kveikt, hjólreiða- og bifhjólafólk í sýnileikafatnaði og gangandi og hlaupandi með endurskin og/eða í sýnileikafatnaði.

Með endurskini sést viðkomandi allt að fimm sinnum fyrr. Bílstjóri með lágu ljós­in sér dökkklæddan veg­far­enda ekki fyrr en í 25 metra fjar­lægð en ef viðkom­andi er með end­ur­skins­merki sést hann í um 125 metra fjar­lægð. Það munar ansi miklu á þeim tíma sem ökumaður hefur til að bregðast við.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS