Hoppa yfir valmynd

Gott að vita um eldvarna­teppi

Þegar eldur kviknar á heimilumunderline og íbúar ná að slökkva eldinn sjálfir er eldvarnateppi sá slökkvibúnaður sem helst er notaður. Þrátt fyrir það er 39% heimila ekki með eldvarnateppi. Ekki láta það eiga við þitt heimili. Það er til svo mikið af fallegum eldvarnateppum sem gaman er að hafa upp á vegg.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,