Hoppa yfir valmynd
Apple snjallúr

Apple snjallúr

Hér er komin frábær hvatningunderline til þess að bæta heilsuna. Hægt er að fylgjast með hreyfingu og svefni. Svo er hægt að nýta úrið til þess að huga að öndun, slökun og andlegri vellíðan.  Svo má ekki gleyma því að hægt er að nota úrið til þess að borga, taka við símtölum og hringja, lesa og senda skilaboð, fylgjast með verkefnum á snjallan og notendavænan máta.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,