Hoppa yfir valmynd

Líf- og heilsutjón

Við vitum að lífið getur tekið óvænta stefnu. Ef slys, veikindi eða andlát ber að garði vonum við að þessar upplýsingar komi sér vel. 
Við erum reiðubúin að aðstoða og leiðbeina þegar þú þarft á okkur að halda.

  • Í neyðartilvikum hefur þú strax samband við 112.
  • Ef ekki er um neyðartilvik að ræða snúa fyrstu viðbrögð þín yfirleitt að því að forða frekara slysi.
    Hafðu velferð þína og viðstaddra ávallt í huga.
  • Þegar þú hefur brugðist við á vettvangi er næsta skref að tilkynna atvikið til okkar.

Neyðartilvik

Hringdu í 112

Viðbrögð við líf- og heilsutjóni

Neyðarviðbrögð - Hringdu strax í 112
Tilkynntu atvikið
Átt þú rétt á bótum?
,