Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir

Framkvæmdastjóri sölu og þjónustu

Ingibjörg Ásdís var áður forstöðumaður markaðsmála og upplifana hjá VÍS en hún hóf störf hjá félaginu árið 2021. Áður starfaði hún meðal annars hjá Icelandair sem forstöðumaður þjónustu og notendaupplifana og sem svæðisstjóri flugfélagsins á Íslandi. Ingibjörg er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BS-gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla.