Hoppa yfir valmynd

Bílrúðutjón

Við vitum að allt getur gerst! Þess vegna er mikilvægt að þú vitir hvernig bregðast á við ef þú lendir í tjóni.
Við erum reiðubúin að aðstoða og leiðbeina þegar þú þarft á okkur að halda.

Þú tilkynnir bílrúðutjón til verkstæðis sem er í samstarfi við okkur. Þar er metið hvort hægt sé að gera við skemmdina eða hvort skipta þurfi um bílrúðuna. Ef augljóst er að skemmdin er lítil og viðgerðarhæf getur þú leitað sérstaklega eftir þeim verkstæðum sem bjóða upp á bílrúðuviðgerðir í listanum yfir verkstæðin sem í boði eru.

Topplúgur og glerþök eru undanskilin í bílrúðutryggingu.

Í neyðartilvikum

Hringdu strax í 112

Viðbrögð við bílrúðutjóni

Bílrúðuviðgerð
Bílrúðuskipti
,