Hoppa yfir valmynd

Báran verkalýðsfélag

Báran verkalýðsfélag tryggir hjá VÍS og bjóðum við félagsmönnum einnig að koma til okkar í viðskipti eða yfirfara núverandi tryggingavernd.

Það er skynsamlegt að yfirfara tryggingaverndina reglulega, til dæmis þegar breytingar verða á fjölskyldustærð, verðmæti innbús eða stærð húsnæðis.

Þegar þú hefur sent okkur upplýsingarnar þínar mun ráðgjafi okkar hafa samband og fá nánari upplýsingar vegna tilboðsgerðar.

Að lokum viljum við benda þér á að það eru góðar ástæður fyrir því að velja VÍS.

Fáðu verð í tryggingarnar þínar

Fylltu út formið og við verðum í sambandi við þig