Stefnuljós gefin alltof seint
Mikill meirihluti ökumanna gaf stefnuljós af þjóðvegi 1 yfir á Biskupstungnabraut eða 93%. Það sem var þó áberandi var hversu seint ökumenn gáfu stefnuljósin. Þegar fylgst var með bílum sem óku í átt að Selfossi og voru að beygja inn á Biskupstungnabrautina gáfu 60% þeirra stefnuljósin of sein