Vakir virkur reykskynjari yfir þér og þínum
Reykskynjarar hafa reynst mörgum einstaklingum lífgjöf. Þrátt fyrir það eru rúmlega 4% heimila sem hafa ekki reykskynjara. Kostnaður við slíkan öryggisbúnað ætti ekki að stoppa neinn en ódýrustu skynjararnir eru í kringum þúsund krónur.