Hoppa yfir valmynd

Gott að vita um reyk­skynjara

Ánægjulegt er að sjáunderlineþá þróun að sífellt eru fleiri heimili með fjóra eða fleiri reykskynjara.

Reykskynjarar gegna mikilvægu hlutverki á heimilunum, ekki síst á nóttunni þegar mestar líkur eru á manntjóni í bruna. Ekkert heimili ætti að vera án reykskynjara, en tölur sýna að 3% heimila eru ekki með reykskynjara. Þetta eru helst ungt fólk í leiguhúsnæði.

Mikil tækniþróun hefur orðið í reykskynjurum síðustu ár. Eins eru margir þeirra bara orðnir ansi smartir. Skynjarar geta verið partur af snjallheimili og skynjað meira en bara eld og reyk.

Viltu vita meira?