Marmitek Smart Wifi myndavél
Veðurvarin þráðlaus Wi-Fi myndavélgerir þér kleift að fylgjast með næsta nágrenni heimilisins úr fjarlægð með snjallsímanum eða spjaldtölvunni. Allt sem þarf er myndavélin, Marmitek Smart me appið og Wi-Fi net. Myndavélin sendir tilkynningar í appið þegar hreyfingar greinast. Myndirnar er hægt að geyma í snjallsíma eða á SD korti (fylgir ekki með). Í Smart me forritinu geturðu einnig tengt þessa myndavél við Smart me Wi-Fi ljósaperu. Ef myndavélin skynjar hreyfingu mun kvikna á ljósaperunni sjálfkrafa. Það er hægt að nota Smart me forritið á símanum / spjaldtölvunni til að eiga samskipti við þann sem myndavélin greinir.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- 1080 pixlar
- Nætursjón í allt að 15 m
- Hitaþol -20C°tiil 50C°
- WiFi staðall 2,4 GHz
- Stærð 133x79x79 mm
- Sjónsvið 110°