Hágæða öryggisvesti
Helite öryggisvesti með innbyggðum loftpúðumer ein besta vörn sem völ er á fyrir hestamenn. Létt, meðfærileg og þægileg að vera í. Loftpúðinn minnkar högg og ver háls, hryggjarliði, mænu, rifbein og mjaðmagrind.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Létt, meðfærileg og þægileg að vera í
- Öryggisvesti með innbyggðum loftpúðum sem minnkar högg og ver háls, hryggjarliði, mænu, rifbein og mjaðmagrind
- Aðeins 600 gr að þyngd
- Uppfylla ströngustu öryggiskröfur og eru vottuð af Evrópusambandinu
- Taumur frá vesti festist við hnakk og við fall kemur tog á tauminn og loftpúðinn blæs út
- 35 kg tog þarf að koma á taum til að vesti blási út
- Blæs út á 0,01 sek
- Eftir tvær mínútur lekur loftið sjálfkrafa úr vestinu. Þá er nýtt gashylki skrúfað í og vestið gefur sama öryggi og áður
- Öryggisvestunum fylgir tveggja ára ábyrgð. Ef vestið er skráð hjá Helite innan þriggja mánaða frá kaupum þá lengist ábyrgðin í fjögur ár
- Helite vestin hafa verið í Frakklandi frá árinu 2002
- Njóta mikilla vinsælda meðal hestamanna í Evrópu og Bandaríkjunum og hafa hvarvetna hlotið lof