Afsláttur
Gregory ARRIO bakpoki
Frábær ferðapoki fyrir dagsferðir.Með fjölmörgum handhægum eiginleikum eins og gleraugnafestu, kortahólfi, flöskuhólfi, festingar og hólf fyrir vökvakerfi ásamt mörgum öðrum góðum hólfum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Hannaður bæði fyrir dömur og herra.
- Með Perimeter Wire burðargrind.
- FreeSpan burðardempun með góðri loftun og álramma.
- Þrjú utanáliggjandi hólf.
- Með mittisbelti.
- ActiveFlex axlaról með áfastri öryggisflautu.
- Festingar og hólf fyrir vökvakerfi en það fylgir ekki með.
- Grip á rennilásum.
- Möskvapokar með teygju á báðum hliðum.
- Möskvapoki að framan með öryggisfestingu.
- Þyngd 850 kg.
- Rúmmál 30 l.
- Burðarþol 9,1 kg.
- Stærð 57 cm x 27 cm x 22 cm.
- Regnhlíf fylgir ekki með.