Chicco jafnvægishjól
Jafnvægishjól er frábær leiðfyrir börn að feta sín fyrstu spor í hjólamennsku. Jafnvægishjólin eru öruggari heldur en hjól með hjálpardekkjum. Ástæðan er sú, að á hjóli með hjálpardekkjum komast börnin hraðar en þau ráða í raun og veru við.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Jafnvægishjól sem hefur hlotið fjölmörg verðlaun.
- Létt og þægilegt hjól sem hentar börnum frá tveggja ára aldri og upp í 25kg.
- Stillanlegt sæti og stýri.
- Handföngin eru stöm og örugg.
- Þykkur og stamur hnakkur sem gerir það að verkum að þau renna ekki auðveldlega til.
- Dekk sem ekki er hægt að sprengja.
- Grindin úr léttum málmi, sem tryggir góða endingu.
- Þyngd er 2,7kg.
- Hnakkur er 33cm, í lægstu stöðu.