
Afsláttur
Yaktrax Pro hálkugormar
Til að ná góðri fótfestu í hálku og snjó
eru þessir hálkugormar snilld. Minnka líkur á að þú takir ,,belja á svelli" hreyfinguna með þeim afleiðingum sem hún getur haft í för með sér.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Yaktrax
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Góðir fyrir mikla hreyfingu.
- Henta t.d. fyrir skokkarar, bréfberar, hundaeigendur, eldri borgarar og heilsubótargönguna.
- Er í fjórum stærðum S, M, L og XL.
- Mjög sterk teygja.
- Vírinn í gormunum er sverari en í Walker týpunni.
- Band yfir rist sem minnkar líkur á að gormarnir detti af þegar hlaupið eða gengið er rösklega