Tractive staðsetningartæki fyrir kisur
Veistu hvert kisan þín ferþegar hún fer út? Með Tractive GPS staðsetningartæki getur þú séð hvar hún hún hefur verið að brasa. Hægt er að sjá hvort hún fari á svæði þar sem þú vilt ekki að hún fari á, fari yfir umferðargötur eða þess háttar.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Eiginleikar
- GPS staðsetningartækið er fest í ól kisunnar.
- Tækið skráir niður allar ferðir og segir hvar kisan er í rauntíma.
- Hægt að setja upp öruggt svæði og tækið lætur vita ef kisan fer út fyrir það.
- Skráir niður hreyfingu kisunnar.
- Áskrift nauðsynleg. Hún kostar frá 3,75 evrum.