
Tractive staðsetningartæki fyrir kisur
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Eiginleikar
- GPS staðsetningartækið er fest í ól kisunnar.
- Tækið skráir niður allar ferðir og segir hvar kisan er í rauntíma.
- Hægt að setja upp öruggt svæði og tækið lætur vita ef kisan fer út fyrir það.
- Skráir niður hreyfingu kisunnar.
- Áskrift nauðsynleg. Hún kostar frá 3,75 evrum.