Afsláttur
Solstickan slökkvitæki 6 kg.
Þetta er sko ekki slökkvitækisem þú setur inn í skáp. Neibb, þetta viltu hafa sýnilegt. Svo þarftu að muna að hafa tækið nærri útgönguleið.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af öllum Solstickan vörum hjá á Fakó. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- 6 kg duftslökkvitæki með slökkvimátt ABC.
- Solstickan Design Edition Steel slökkvitæki úr ryðfríu stáli. Solstickan merkið er sýnilegt að framan, svart leðurband á pinna og fléttuð slanga veitir slökkvitækinu töff útlit.
- Hægt er að fylla á tækið hjá viðurkenndum þjónustuaðilum.
- CE merkt.
- Heildarþyngd 9,5 kg.
- Þvermál 150 mm x hæð 519 mm.
- Er líka til í hvítu, svörtu og gráu.
- Veggfesting, leiðbeiningar og slanga fylgir.
- 5 ára trygging á að þrýstingur lækki ekki frá framleiðsludagsetningu.