Afsláttur
Solstickan eldvarnarteppi
Eldvarnateppi þurfa alls ekkiað vera hallærisleg og Solstickan hafa áttað sig á því. Hér eru teppi sem allir vilja hafa sýnileg uppi á vegg. Alls ekki falin ofan í skúffu eða inni í skáp.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af öllum Solstickan vörum hjá á Fakó. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Til gulllitað, rautt, blátt, hvítt, svart og silfrað.
- Teppin eru í stálkassa sem er með Solstican merkinu á.
- Teppið eru úr glerfiber efnum sem þolir allt að 500 °C hita.
- Stærð teppisins 1,2 x 1,2 m.
- Hengja upp í eldhúsi en ekki of nærri eldavél.
- Festing er að aftan til að hengja upp.
- Leiðbeiningar eru að aftan.