
Afsláttur
Smith skíðagleraugu
Skíðagleraugu eru hjá mörgum
algjör staðalbúnaður á skíðum. Kostir gleraugnanna eru margir, t.d. minni hætta er á að snjórinn blindi og snjókornin trufli í snjókomu.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Flýtilosun á linsu
- Inniheldur linsu fyrir mikla birtu og aðra linsu fyrir dekkri aðstæður
- Sporöskjulaga carbonic-x linsur, VLT=25%
- ChromaPop™ linsa sem aðlagast að birtubreytingum
- 5X Anti-Fog innri linsa
- TLT linsutækni fyrir kristaltæra sýn
- Rammi aðlagast vel að andliti
- QuickFit ólakerfi með smellu
- 3-laga DriWix andlitssvampur
- Hentar fyrir hjálma
- Extra breið silicon teygja
- Stillanlegar fyrir flestar tegundir hjálma
- Kemur með Microfiber gleraugnatösku, með auka vasa fyrir viðbótar linsuna