SimPal gsm hitamælir
Að fá boð um breytingu á hitastigií bústaðnum er mikið öryggisatriði, sérstaklega á veturna. Ef ekki er þráðlaust net í bústaðnum þá getur er SimPal hitamælirinn hentað þar sem símkort er notað í hann. Eins lætur hann vita ef rafmagn fer af og kemur á aftur þar sem hann er tengdur við rafmagn. Ef kólnar mikið í sumarhúsi á veturna þá eykst hætta á að frjósi í lögnum og mikilvægt er að vita af þeim aðstæðum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Eiginleikar
- Ef ekki er þráðlaust net (wifi) í bústaðnum þá getur þessi hitamælir verið málið
- Venjulegt GSM símkort er notað - annað hvort frelsi eða áskrift
- Aðskilin hitavöktun er til staðar í skynjaranum og í þræðinum
- Hægt að sjá hita á báðum stöðum
- Lætur vita ef hiti fer út fyrir sett mörk
- Lætur vita ef rafmagn fer af og þegar það kemur aftur