
Shelly hurða- og gluggaskynjari
Hurða- og gluggaskynjari frá Shelly
er snjalltengdur og veitir hugarró ef þú ert ekki viss um hvort þú hafir lokað öllum gluggum. Hann getur líka látið vita um innbrot. Einnig getur hann látið vita ef veikur einstaklingur fer út af heimilinu ef hann má það ekki.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Skynjar þegar hurð eða gluggi er opnaður eða er lokað.
- Hentar fyrir heimili sem og fyrirtæki.
- Þráðlaus skynjari
- Einfaldur í uppsetningu.
- Endingargóð rafhlaða með allt að þriggja ára líftíma.
- Drægni í opnu rými allt að 1300 m.
- Virkar í hitastigi frá -10°C til +55°C.
