Philips barnapíutæki
Það er þægilegt að notast við barnapíutæki á meðan barnið sefur.Það veitir foreldrum ró og öryggi og gerir það að verkum að hægt er klárar daglegu verkefnin án þess að hafa áhyggjur af því hvort barnið sofi vært.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Philips
Söluaðili
Eiginleikar
- 2,7" LCD litaskjár
- Hægt að tala við barnið
- Drægni 300 m utandyra
- Drægni 50 m innandyra
- Lætur vita ef barnapían er utan drægnis í foreldratækið
- Orkusparandi stilling
- Nætursjón
- Náttljós
- Hitaskynjari